News

Now you can order online and download individual arias and songs from several of Kristjan Johannsson´s albums. You can also listen to a part of each track before you buy. Press here Attention: Only Icelandic version available for the time being.
 
Biography

Icelandic tenor Kristján Jóhannsson has established himself as the a leading dramatic tenor of our time with his mesmerizing performances of Italian and French opera. His strong, secure and vibrant singing has made him especially popular in Verdi, Puccini and the verismo operas, as well as in heroic French roles.

Born in Akureyri, Iceland to a musical family, Mr. Jóhannsson did not begin his musical studies until he was twenty years old, working at first at the College of Music in his native city with Sigurdur Demetz. He then went to live in Italy to pursue additional vocal training, attending the Conservatorio Nicolini in Piacenza under the guidance of M° Gianni Poggi, and later taking further private study from the renowned coach Ettore Campogalliani and from the legandary tenor Ferruccio Tagliavini, establishing a firm knowledge and command of true Italian style.

Kristján Jóhannsson made his operatic debut 1980 at the Osimo Teatro Piccola la Fenice in Puccini´s  Il Tabarro og Gianni Schicchi and quickly attracted the attention of major opera houses in Great Britain and Italy.

Kristján Jóhannsson's repertoire encompasses all of the major Italian roles (See Repertoire). He has been hailed for his singing in the worlds prestigious theatres and cities including the Metropolitan Opera, the Lyric Opera of Chicago, the Baltimore Opera, the Teatro alla Scala, Teatro dell Opera Roma, Maggio Musicale Firenze, Teatro San Carlo Napoli,  the Vienna State Opera, the Royal Opera House, Covent Garden, Arena di Verona, Carnegie Hall New York, Peking new national opera, Munich, Berlin, Hamburg, Frankfurt, Seuol Korea, Tokyo, Zurick, Swiss, Bologna, Firenze, Berlin, Hamburg, Munchen, Frankfurt, Paris, Telaviv, Warschow Polland and Zagreb.

Á valdi örlaganna

Johannssons biography was published in Iceland fall 2010. Available in Icelandinc only.

Á valdi örlaganna

Kristján Jóhannsson er einn örfárra íslenskra söngvara sem komist hafa á svið stærstu óperuhúsa heimsins. Æviferill hans er markaður þverstæðum, rétt eins og maðurinn sjálfur. Þrátt fyrir frægð og frama fer því fjarri að líf hans hafi alltaf verið dans á rósum. Erfiðleikar, sjúkdómar og dauðsföll hafa veitt honum þung högg en ekkert hefur þó megnað að brjóta á bak aftur óbilandi lífskraft og þrótt þessa glaðbeitta Akureyrings.

Saga Kristjáns er einstök. Hann hefur verið feiknarlega ötull söngvari og unnið til verðlauna og viðurkenninga víða um heim, ásamt því að syngja í virtustu óperuhúsum á borð við La Scala í Mílanó og Metropolitan í New York. Þeim árangri ná aðeins afreksmenn. Nú er hann kominn heim, glaður og reifur, í faðm sinnar stóru fjölskyldu.

Þórunn Sigurðardóttir skráir sögu Kristjáns en hún hefur komið víða við í íslensku menningarlífi. Hún er menntuð í leiklist og vann einnig árum saman við blaðamennsku. Hún hefur leikstýrt fjölda verka og hafði sömuleiðis getið sér orð sem leikskáld þegar hún varð listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík. Þórunn starfar nú sem stjórnarformaður rekstrarfélags tónlistarhússins Hörpu.

 

 
© 2011 Kristjan Johannsson - Official Website